Haustfrí

Hvað þarf að gera í haustfríinu?

 

  • lesa the two towers
  • klára leiðarbók í íslensku fyrir miðnætti í dag .. sem ég ætti að vera að gera í staðinn fyrir þetta
  • undirbúa kynningardag á sunnudag fyrir skáta
  • byrja á ritgerð í jarðfræði
  • sofa

 

þetta virðast vera aðalmál á dagskrá hjá mér en ég á örugglega eftir að enda á því að gera eitthvað svona:

 

  • sofa
  • lesa hálfa two towers
  • ná að klára leiðarbók.. dúd, ertu ekki ennþá byrjuð á henni?
  • mæta á kynnigardag
  • skoða um hvað er hægt að skrifa í ritgerð
  • glápa á kvikmyndir og doogie howser
Jass, væri reyndar algerlega game í að gera nýtt myndband.. og ég þarf btw að fara að láta öll myndböndin sem ég hef gert, í samstarfi við aðra, hingað inn á.
Hvað um það, ég ætla að reyna að læra, en fyrst, MATUR! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband