Hvað gerði ég á föstudaginn?

ennti ekki að læra í gær svo ég þarf að gera það í dag en ég gleymdi að blogga í gær svo ég verð að gera það líka í dag.En á föstudaginn var ég úti í þessu frábæra veðri að taka upp. Svo í gær var ég eitthvað að klippa með svona mini-útgáfu af pinnacle sem heitir eitthvað spin, allavega betra en movie maker þó það vanti mikið af fítusum.Hérna er smá vísbending um hvað myndin er; 

stuttmynd

ókei, þessi mynd er greinilega ekki að virka... 

iPods

 mig langar í: iPhone og macbook air, reyndar ekki svo mikið air því það er bara eitt usb tengi, sem er rugl.

Ég er komin með eitthvað mac æði eftir að ég lagaði gamla iPod photoinn.
hérna er semsagt mynd af þessu, ipod nano, ipod classic og svo stóra flikkið ipod photo, sem mér finnst að eigi að heita ipod classic.

 

Apple

Hérna er svo myndaf iPhone, macbook air og pro held ég.

 langar bara í þetta út á flottheitin en ég

 er víst að fara til kenya næsta sumar svo maður þarf að spara þó að ég sé komin með vinnu næsta sumar og á ábyggilega eftir að ná mér í slatta af pening þar.
Annars.. þá var ég að skoða aðeins verðið á þessu, iphoninn er samt úr sögunni fyrst búið er að

 setja einhverja svaka læsingu á hann á íslandi nema ég kaupi einhverja gamla útgáfu eða notaðan síma.
Til að fá smá verðsamanburð.
Macbook air (2.13GHz) í applebúðinni á íslandi ~ 350.000kr
Macbook air (2.13GHz) af amazon ~ 250.000kr
Macbook air (2.13GHz) applebúð BNS ~ 226.000kr (plús shipping)

Macbook pro 17" (2.53GHz) applebúð íslandi.. ekki til, eru bara með 2.8GHz á ~ 450.000kr
Macbook pro 17" (2.8GHz) amazon ~ 215.000kr
Macbook pro 17" (2.53GHz) applebúð í BNA ~ 190.000kr (btw kostar +1000$ að fara upp í 2.8GHz)

 ég var að tala við baldur sem nýlega festi kaup á pro og hann segir að maður getir fengið skólaafslátt á þessu (allavega í bna) sem er 300$/38.000kr og frír ipod touch með (sem maður getur svo selt á 200$ svo í raun 500$/63.000kr afsláttur.

 "Once you go Mac, you never go back"  Wink **edit** ég var að tala aftur við baldur og þessi skólaafsláttur er farinn af.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er alveg sammála méð once you go Mac, you never go back ;)

Sæbjörg Lára Másdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband