Lærleggurinn í manninum er sterkari en steypa!
Yfir 1000 fuglar á ári deyja eftir að hafa flogið á glugga! :(
Maurar teygja sig þegar þeir vakna á morgnana!
Hjartað í þér slær yfir 100.000 sinnum á dag!
Yfir ævina, þá borðarðu mat sem vegur á við 6 fíla!
Sumar tegundir bandorma borða sjálfa sig ef þeir finna ekkert fæði!
Höfrungar sofa alltaf með annað augað opið!
Þú fæðist með 300 bein innanborðs en á fullorðinsaldri hefur þeim fækkað í 206!
Rifbeinin á þér hreifast u.þ.b. 5 milljón sinnum á ári, í hvert skipti sem þú andar!
Í Hvíta Húsinu má finna 13.092 hnífa, gaffla og skeiðar!
Sniglar eru með fjórar nasir!
Kýr eru með þrjá maga
Endurvinnsla á einni glerkrukku, sparar nógu orku til að keyra eitt sjónvarp í 3 klukkustundir!
Eldingu slær niður u.þ.b. 6000 sinnum á mínútu!
Uglur eru einu fuglarnir sem greina litinn blátt!
Meðal ameríkaninn drekkur u.þ.b. 600 gosdrykki á ári!
Það er bannað með lögum að skella bíl hurðum í Sviss!
Hunangsflugur eru með loðin augu!
Í Bangladesh er hægt að fangelsa krakka niður í 15 ára aldur fyrir að svindla á prófum!
Sumar bjöllutegundir heyra með holum á afturlöppunum!
Það er framleitt meira af Matador peningum en alvöru peningum árlega!
Stjörnufiskar geta snúið maganum á sér við!
Fíllinn er eina spendýrið sem getur ekki stokkið!
Mörgæsin er eini fuglinn sem getur synt, en ekki flogið!
Fjórðungur beina líkamans er í löppunum!
Þú borðar að meðaltali 35.000 kökur yfir ævina!
Eins og fingrafar, þá er tungnafar allra manneskja mismunandi!
Maður að nafni Charles Osborne var með hiksta í 69 ár!
Í Tokyo er hægt að kaupa hártoppa á hunda!
Það eru yfir 52.6 milljón hundar í USA!
Fingurneglur vaxa næstum því fjórum sinnum hraðar en táneglur!
Hundar heyra hljóð sem þú greinir ekki!
Elsta tyggigúmmí í heimi er yfir 9000 ára gamalt!
Meðal manneksjan hlær 15 sinnum á dag!
Flestar rykagnir heima hjá þér eru úr dauðu skinni!
Þú blikkar augunum u.þ.b. 84.000.000 sinnum á ári!
Leðurblökur beygja alltaf til hægri þegar þær fljúga út úr hellum!
Gíraffi getur hreinsað á sér eyrun með tungunni!
Meginflokkur: Annað | Aukaflokkur: Bloggar | 17.4.2006 | 19:32 (breytt kl. 19:33) | Facebook