Júníbloggið

Alexandra hringdi í mig áðan til að segja bæ því hún er að fara til Rússlands og verður þar í tæplega tvo mánuði, held ég. Annars var ég í vinnuskólanum í morgun og svo fór ég bara heim í tölvuna. Það er fótboltaæfing á eftir kl 17:15 og svo eftir hana æltum við Sonja að fara að rukka eitthvað áheitadót eftir að 9. bekkur synti eitthvað. Samkvæmt fótboltasjéniínum Silju er leikur á mánudaginn í ... Borgarnesi minnir mig en ef þú vilt vita meira um hann þá er símanúmerið hennar 868 7653*. Á 17. júní ætlar 9. bekkur svo að vera með andlitsmálningarstand eða eitthvað þvíumlíkt og björgunarsveitin með kassaklifur*, en þetta verður allt í þríhyrningnum* nema andlitsmálningin, hún verður á Kaffi 59 á undan skrúðgöngunni*. Þetta stendur allt í Þeyr...

*Heimildir fengnar frá Sonju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja þetta var nú ágætis blogg hjá þér :D það er nú kannski spurnig um að blogga pínu oftar svona svo fólk heldur ekki að þú sért að deyja, t.d. eftir vinnu ættir þú að hafa tíma.. 

YNWA ;) hahaha

Silja AKA 8687653 (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband