Páskadagur

Loksins koma svo þessir páskar sem allir eru að tala um... ég þurfti að vakna eldsnemma og fara í messu! Það var ekki gaman, Silja... þú bjargaðir mér fjúff. En svo þegar ég fór heim var borðað svín og ég hellti fullt af sósu á mig, svo nenntu pabbi og mamma ekki að fela páskaeggin svo ég faldi mörtu og hún faldi mitt. Ég setti hennar uppá háaloft og hún var 7 klst að leita af því MUHAHAHAHA!!! En hún faldi mitt bara í einthverjum morgunkornspakka þannig að ég fann það "strax" ... ok ég fann það allavega á undan henni. En núna þarf ég að farað éta það sjáumst lesendur

 Gubba Soff Magg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

GUÐBJÖRG!!! ég var 1 MÍNÚTU lengur en þú að finna páskaeggið!! og þetta var góður staður 8) miðað við hvað þú varst oft búin að sjá hann og halda á honum en fattaðir það ekki fyrr en ég fór að hlæja!! og kammon, lengst uppi á háalofti er ekki sanngjarnt :)

marta (IP-tala skráð) 17.4.2006 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband